:17:05
-Áttu viðtal í dag?
-Auðvitað.
:17:07
-Geturðu sýnt tilkynninguna?
-Ég er ekki með hana.
:17:13
Góðan dag, Claudia.
:17:15
Þú baðst um þetta.
Kaffið er á skrifborðinu.
:17:19
Farið héðan út.
:17:22
Þú verður kyrr,
ungfrú Sutton.
:17:28
Þetta er beiðni þín
um átján hleranir
:17:31
í máli Ezekiels Walters en það
er ekki lengur í rannsókn.
:17:36
Ég er að því
í tómstundum.
:17:38
Þetta er dómsmálaráðuneytið,
ekki einkaspæjarastofan þín.
:17:41
Walters fékk lífstíðardóm
fyrir að sprengja bankann.
:17:46
Ef ný gögn finnast ekki
er málinu lokið.
:17:48
Veistu hvernig er að halda
að maður viti eitthvað. . .
:17:51
en vera samt ekki viss?
:17:53
Ég hef verið hér í 20 ár
og veit hvernig það er.
:17:59
Það veit aðeins sá sem hefur
rannsakað morð föður síns.
:18:04
Alice Sutton
þekkir mig.
:18:06
Þú gerir þér
lífið erfitt.
:18:08
Brjálæðingur fr. Sutton
er kominn aftur.
:18:10
Ég vil að farið sé
strax með hann út.
:18:12
Ég á rétt á. . . Ég er
bandarískur ríkisborgari.
:18:15
Ég heimta að fá að tala
við Alice Sutton.
:18:20
Það verður bráðum sett
bráðabirgðalögbann á manninn.
:18:23
Má ég tala við
Alice Sutton?
:18:25
Hann getur það ekki,
hann á ekki pantað viðtal.
:18:27
Ég á rétt á að vera hér.
Hún segir þér það.
:18:29
Komið honum út.
:18:32
Ég hef ekkert gert af mér.
:18:34
Ég skal sjá um hann.
:18:36
Ég heiti Alice Sutton.
Afsakðu þetta.
:18:46
Sæl, Alice.
:18:47
Þú verður að panta viðtal.
:18:49
Fæ ég viðtal eftir fáeinar
mínútur? Ég get beðið.
:18:55
Komdu inn fyrir.
:18:59
Ég sé ekki samhengið.