:40:02
Settu hendurnar
fyrir aftan bak.
:40:07
Fyrirgefðu þetta.
Fyrirgefðu.
:40:36
Hann sagði að hundur
hefði bitið hann í nefið.
:40:41
Þú verður að hjálpa mér.
Gerðu það, Alice.
:40:43
Ég get engu lofað.
:40:45
Ég er í klemmu hér.
:40:50
Þú ert svo sæt í dag.
:40:52
Augun í þér
hafa breyst.
:40:54
Gerðu nú undantekningu.
:41:00
Ertu þarna, Alice?
:41:03
Komdu aftur. Skildu
mig ekki eftir hér.
:41:10
Þakka þér fyrir.
:41:12
Þar kemur það.
:41:38
Hefurðu séð hann?
:41:39
-Nei, hafi þið?
-Erfitt að loka svo stórum stað.
:41:42
Hálfber maður er hlekkjaður
við rúm. Lokið útgönguleiðum.
:41:50
Viltu vera hjá mér?