:55:01
Ég hélt þú ættir
við annars konar. . .
:55:08
SNÁKURINN Í GRASINU
:55:10
Ertu hrifinn af
Holden Caulfield?
:55:19
Varla.
:55:21
Ertu bara hrifinn
af sögunni?
:55:26
Ekki að ráði.
:55:28
Þú virðist eiga tólf
eintök af bókinni.
:55:32
Ég veit það.
:55:34
Ég veit.
:55:39
Þær eru fleiri þarna.
:55:43
Líka undir rúmi.
:55:46
Ég veit ekki ástæðuna
en hvenær sem ég sé bók. . .
:55:49
verð ég að kaupa hana.
:55:53
Og ef ég sé ekki eintak. . .
:55:55
verð ég að leita að því. . .
:55:57
og kaupa það. . .
:55:59
svo að mér líði vel.
:56:06
Ég veit ekki
hvað veldur því.
:56:09
Hefurðu lesið bókina?
:56:13
Já, hún er lesin
í skólunum.
:56:16
Ég var aldrei látinn
lesa hana í skóla.
:56:19
Þannig byrja þeir
á unga fólkinu.
:56:21
Litlir skólastrákar
eru gerðir að skátum. . .
:56:25
og stelpurnar
að húsmæðrum.
:56:28
Síðan erum við loftkæld.
:56:30
Við erum sett í bakaraofn
og getum ekki andað.
:56:36
Þú hlýtur að halda
að ég sé brjálaður.
:56:39
Einmitt.
:56:43
4, 23. . .
:56:46
1 2.
:56:51
Það er talnaröðin á kaffinu.
Langar þig enn í kaffi?