Conspiracy Theory
prev.
play.
mark.
next.

1:13:27
Ég hef fengið fyrirmæli
um að hætta...

1:13:29
öllum afskiptum
af Jerry Fletcher.

1:13:31
Ekki má ræða um hann við
lögreglu, fjölmiðla eða aðra.

1:13:35
Hann verður handtekinn
strax og hann sést. . .

1:13:38
og við eigum að láta vita
reyni hann að tala við þig.

1:13:41
Mér líkar þetta ekki.
Allt er ekki með felldu.

1:13:44
Jonas hélt að þú yrðir
ekki samstarfsfús.

1:13:48
Hvernig stendur á því?
1:13:51
Við vitum ekki
hver Jonas er.

1:13:54
Við vitum ekki
með hverjum við störfum.

1:13:56
Ég hef séð fjölda skilríkja
rétt sem snöggvast.

1:13:59
Og eftir gærdaginn
er best að spyrja einskis.

1:14:02
Við höfum verið útilokuð.
1:14:04
Þessu er lokið.
1:14:07
Skilurðu það?
1:14:12
Ég skil.
1:14:29
Þeir sjá ekki trén
fyrir skóginum.

1:14:33
Mark Ketcham
San Diego, California

1:14:42
Get ég fengið að tala
við herra Ketcham?

1:14:45
Þetta er konan hans.
1:14:47
Sæl, frú Ketcham. Hann er
áskrifandi að fréttabréfi okkar.

1:14:50
Vill hann halda áfram
að vera áskrifandi?

1:14:53
Maðurinn minn dó
í bílslysi í gærkvöldi.


prev.
next.