1:45:08
Hvað kom upp um mig?
1:45:10
Ekkert. Ég vildi
bara vera viss.
1:45:14
Hverjir eruð þið?
1:45:16
Ef njósnaheimurinn. . .
væri ein fjölskylda
1:45:19
erum við frændinn
sem enginn talar um.
1:45:25
Við fylgjumst með Jerry.
1:45:27
Við freistum Jonas
með Jerry.
1:45:30
Jonas er búinn að sýna sig.
Því tókuð þið hann ekki?
1:45:33
Jonas býr til morðingja.
Við viljum vita. . .
1:45:35
hverjir þeir eru og fyrir
hvern Jonas starfar.
1:45:41
Lét Jonas ekki
drepa föður minn?
1:45:46
Við höldum það.
1:45:49
-Veistu hvar Jerry er?
-Nei.
1:45:51
Ég vildi að ég vissi það.
Alveg satt.
1:45:57
Hvað ætlarðu að gera?
1:45:59
Ég ætla að finna hann. . .
1:46:01
af því að hann mundi finna mig.
1:46:04
Vinnum saman að þessu.
1:46:10
Ég læt þig fá símanúmer
ef þú þarfnast mín.
1:46:13
Upp með hendurnar.
1:46:26
Mér þykir þetta leiðinlegt.
1:46:40
Allir eru leiðir.