:14:00
Hættum að eyða fé í fárán-
Iegar, sérteknar hugmyndir
:14:04
en notum Það af hagsýni
á mælanlegan hátt
:14:07
og bætum líf Þeirra
sem borga brúsann.
:14:09
Líklega eru L-bylgjan mín
og hnattklasar í lagi.
:14:13
Viltu að allar hreinar
rannsóknir hverfi?
:14:16
Hvað er að hagsýnum og
jafnvel arðvænlegum vísindum?
:14:19
Ekkert. Svo framarlega
sem tilgangurinn er
:14:21
Ieit að sannleikanum eins og
takmarkið með vísindum er.
:14:28
þetta er athyglisverð
skoðun manns
:14:30
sem er í krossferð gegn
illsku tæknikunnáttunnar. . .
:14:33
faðir Joss.
:14:35
Ég er ekki andvígur
tæknikunnáttu
:14:38
heldur Þeim sem tilbiðja hana
á kostnað mannlegs sannleika.
:14:45
Kent, ég Þarf að tala við Þig.
Viltu koma hingað?
:14:54
Heldurðu að ég hafi eyðilagt
möguleikana á viðtali?
:14:57
Ertu prestur?
:15:01
Eiginlega ekki.
:15:02
Ég lauk guðfræðiprófi
:15:06
en hvarf síðan úr skóla
og vann mannúðarstörf
:15:09
við að samræma viðleitni
kirkna í Þriðja heiminum.
:15:12
Ég gat ekki sætt
mig við einlífið.
:15:19
það má segja að ég
sé klerkur
:15:22
án hempu.
:15:26
Viltu fara héðan?
:15:30
Sérðu W-laga stjörnumerkið?
það er Kassíópeia.
:15:35
Fjöldi radíóboða berst
frá Kassíópeiu A.
:15:40
Ég hlusta mikið á Þau.
:15:41
þetta eru leifar
sprengistjörnu.
:15:45
Hvenær vissirðu að Þú vildir
verða stjörnufræðingur?
:15:49
þegar ég var um átta ára
:15:52
horfði ég á sólsetrið
og spurði pabba
:15:54
hver Þessi skæra
stjarna væri.