1:01:02
Einu sinni
1:01:05
var ég afbragðs
verkfræðingur.
1:01:08
Gerðu svo vel að setjast.
1:01:10
Ég fæ sjaldan gesti
1:01:11
en ég legg mig fram um
að láta Þeim líða vel.
1:01:16
Býrðu hér?
1:01:18
Mér Þykir Þægilegt
að fylgja áhugamálunum
1:01:23
á hreyfingu.
1:01:26
Ég hef fengið nóg af
að vera á jörðu niðri.
1:01:32
Ég ætti víst
1:01:34
að Þakka Þér fyrir að hafa
bjargað mér í sífellu.
1:01:43
Ég tel mig vita
hvað sé pottÞétt.
1:01:47
Earl Grey te án mjólkur
og sykurs, held ég.
1:01:53
Af hverju er ég hér?
1:02:05
Núverandi stjórnvöld
hafa verið önnum kafin
1:02:09
við að koma sér fyrir
1:02:11
vegna helsta viðburðar
á Þessu árÞúsundi.
1:02:20
Ég get kannski komið
Þér aftur inn.
1:02:24
Ég vissi ekki
að ég væri komin út.
1:02:26
Kannski ekki út
1:02:29
en Það er verið
að vísa Þér út.
1:02:37
Ég hef haft nægan tíma
til að eignast óvini.
1:02:44
það eru margar
ríkisstjórnir,
1:02:45
hagsmunaaðilar
1:02:47
og jafnvel trúarleiðtogar
sem vilja mig feigan.
1:02:53
Ég verð fljótlega
við ósk Þeirra.
1:02:56
En fyrst langar mig að leggja
dálítið af mörkum.