1:04:01
Hvar er lykillinn?
1:04:03
þú færð að sjá hann.
1:04:05
Á hverri Þrívíddarsíðu
er hluti lykilsins.
1:04:11
þetta hefur alltaf
blasað við ykkur.
1:04:15
Dulmálslykillinn var
í sjálfum boðunum.
1:04:20
Innan fylkisins eru Þessar
grundvallarjöfnur:
1:04:23
2 + 3 - 5 Rangt
1:04:24
Með Þessum
grundvallarupplýsingum fengum við
1:04:29
eins konar almennt
vísindaorðasafn.
1:04:31
Nú höfum við táknin
um rétt og rangt. . .
1:04:33
þetta var lykillinn
1:04:35
og með honum gátum við
skilið mál Þeirra
1:04:37
á sviði eðlisfræði, jarð- og
efnafræði. Næsta ramma, Ellie.
1:04:42
þegar við notum Þetta á Það
sem er eftir boðanna
1:04:47
sjáum við Þetta.
1:04:52
þetta líkist helst
verkfræðiteikningum.
1:04:57
Já.
1:04:58
Við höldum að Þetta séu
leiðbeiningar
1:05:01
um gerð einhvers,
einhvers konar tækis.
1:05:05
Tækis? Hvað gerir Það?
1:05:08
Við vitum Það ekki.
Kannski einhvers konar
1:05:11
fjarskiptabúnaður
eða kennslutæki.
1:05:17
Eða Það gæti verið
1:05:18
eins konar samgöngutæki.
1:05:20
Samgöngutæki?
það er ósannað.
1:05:23
þú veist ekki hvað Þetta er.
það gæti verið hvað sem er.
1:05:27
Trójuhestur og úr honum
kemur allur her Vegu.
1:05:30
Af hverju að hætta liðinu?
þetta gæti verið vopn.
1:05:33
Einhvers konar
gereyðingarvopn.
1:05:35
Einmitt. þegar Þeir vita
af nýrri menningu
1:05:38
senda Þeir byggingar-
teikningar utan úr geimnum.
1:05:40
Við aumingjarnir smíðum Þetta
og splundrumst í leiðinni.
1:05:44
það er ástæðulaust að ætla
að Þeir séu óvinveittir.
1:05:48
Gáfnaljós halda alltaf
að geimverur séu vinveittar.
1:05:52
þeim stendur engin
ógn af okkur.
1:05:54
þetta væri eins og við
hefðum mikið fyrir
1:05:56
að sálga örverum
í mauraÞúfu.
1:05:58
Athyglisverður samanburður.