:16:02
Hvað liggur þér á?
:16:05
- Maðurinn er dáinn.
- Þú ert ekki læknir.
:16:10
Reyndu að hugsa, Julie. Köllum við
á lögregluna, er úti um okkur.
:16:14
- Þetta var slys.
- Við skulum hugsa málið
:16:18
Hugsa um hvað?
Hann gekk yfir veginn um hánótt.
:16:23
- Ekki varstu fullur á ofsahraða.
- Þeir trúa ekki að ég hafi ekið.
:16:29
- Ég á bíIlinn. Þeir negla mig.
- Það er ekki rétt.
:16:34
Ég er útúr. Ég er búinn að vera!
:16:38
Við köllum á lögregluna
og segjum eins og er.
:16:41
Þetta er manndráp.
:16:46
- Við sitjum í því hvernig sem fer.
- Við förum þá núna.
:16:50
Eru brjálaður?
:16:53
- Kælihlífin er beygluð og blóðug.
- Við getum hreinsað það.
:16:58
- Við förum til lögreglunnar!
- Við höfum ekki tíma í þetta rugl!
:17:04
Reynum að vera róleg.
:17:09
Ef eithvað af bíInum finnst á honum
verðuru kærður um flótta af slysstað!
:17:16
- Þá komum við líkinu undan.
- Þú ert genginn af vitinu.
:17:20
- Látumst aldrei hafa verið hér.
- Við köstum honum í sjóinn.
:17:26
Þegar þeir finna hann,
hafa sönnunargögnin skolast burt.
:17:30
Ef þeir finna hann nokkurn tíman.
:17:35
Kannski útsogið beri hann til hafs.
:17:40
Ég vil engan þátt eiga að þessu.
:17:43
Ég er hræddur, Julie.
Það er annað með mig en ykkur.
:17:47
Ég á hvorki fjölskyldu né fé að
bjarga mér útúr þessu. Gerðu það.
:17:53
Þetta er framtíð þín, Julie.
Hugsaðu skólann. Námsstyrkinn.