1:05:19
Við verðum að tala saman.
1:05:23
Ég þarf að hitta
Billy Blue, vin bróður þíns.
1:05:27
- Viltu gá í árbókina?
- Hvað er um að vera?
1:05:32
Það tengist bróður þínum
og seinasta 4. júlí.
1:05:38
- Hvernig þá?
- Það sem gerðist var ekki slys.
1:05:44
- Ég veit.
- Veistu hvað?
1:05:48
Hann fyrirfór sér.
1:05:52
Hann fór uppeftir til að deyja
þar sem Susie dó.
1:05:57
Allur bærinn sakaði hann
um dauða hennar.
1:06:01
- Svo að hann ásakaði sjálfan sig.
- Hvernig veistu að það var það?
1:06:07
Hann skildi eftir skilaboð.
1:06:10
Ég faldi það því tryggingafélagið.
Borgar ekki ef það er sjálfsmorð.
1:06:19
Það skiptir heldur engu máli nú,
því að peningarnir eru búnir.
1:06:25
ÉG MUN ALDREl GLEYMA
SUMRINU Í FYRRA
1:06:29
þetta er ekki sjálfsmorðsbréf.
Þetta er morðhótun.
1:06:33
- Um hvað ertu að tala?
- Bróðir þinn fyrirfór sér ekki.
1:06:38
Ég sá hann. Ég var þar,
og sá sem sendi þetta líka.
1:06:43
- Hvar sástu hann?
- Við ókum á hann. Það var slys.
1:06:48
- Bróðir minn drukknaði.
- Það stóð "Susie" á handleggnum.
1:06:52
Hann var ekki tattóveraður.
Þú sást ekki neitt. Burt með þig!