:18:00
Hrausta, hreinskilna menn
sem allir dást að.
:18:05
Fulltrúi. . .
:18:06
ég geri þig. . .
:18:08
að aðalfulltrúa. . .
:18:10
-nú þegar.
-Aðalfulltrúi
:18:15
Þú ert þrítugur.
:18:17
Faðir þinn var 33 ára þegar
hann varð aðalfulltrúi.
:18:20
Ég veit það. Þá var hann
í rannsóknarlögreglunni.
:18:24
Áður en við förum að dást
að eigin afrekum. . .
:18:27
þá liti það betur út ef við
hefðum annað vitni.
:18:30
Það verður erfitt. Mönnum er
illa við kjaftaskúma.
:18:33
Jack Vincennes.
:18:35
Hann barði einn
Mexíkómannanna.
:18:38
Reyndur maður sem hann viður-
kennir kannski eigin sök. . .
:18:42
en hann segði aldrei
til félaga sinna.
:18:45
Jack er tæknilegur ráðgjafi
í Heiðursorðunni.
:18:48
Það eru ær hans og kýr.
:18:49
Þannig er hægt að ná
taki á honum.
:18:54
Fylgstu með þessu, Ed.
:19:00
Biddu Vincennes
fulltrúa að koma.
:19:02
Skýr strákur.
:19:04
Þú gætir hagnast
á þessu. . .
:19:06
en viltu að aðrir
lögreglumenn fyrirlíti þig?
:19:09
Ég þoli það.
:19:13
Gott og vel.
:19:20
Snúum okkur
beint að efninu.
:19:22
Níu borgarar segja að þú
hafir barið Ezekiel Garcia.
:19:27
En vitni segir að þú hafir
ekki gert það. . .
:19:32
fyrr en þú hafðir
orðið fyrir árás.
:19:33
Þú berð vitni gegn
þremur lögreglumönnum. . .
:19:36
sem eru komnir á eftirlaun
en segist ekki vita um aðra.
:19:41
Nei, þakka þér fyrir.
Ég kjafta ekki.
:19:43
Þú færð væga refsingu,
hættir störfum stutta stund. . .
:19:46
og ferð úr eiturlyfjadeild
í vændisdeildina.
:19:50
Þegar þú hættir í vændinu
ferðu aftur í þáttinn.
:19:57
Þáttinn?
:19:59
Heiðursorðuna, Vincennes.