L.A. Confidential
prev.
play.
mark.
next.

:26:03
Þú hefðir átt að hugsa fyrir
því fyrir blóðugu jólin.

:26:07
Leystu stórmál. Aðeins
þannig losnarðu héðan.

:26:12
Þið megið fara.
:26:21
Leitaðu að staðreyndum.
:26:23
Aðeins að staðreyndum.
:26:32
Hvað sem þú vilt.
:26:34
Ég vil fá sendingu
í Beverly Hills.

:26:37
Ég þekki þig ekki.
:26:38
Ég fékk númerið hjá vini
mínum og vildi vita...

:26:44
Viltu finna nafn og heimilis-
fang í númeraskránni?

:26:48
Crestview 2239.
:26:57
Uss-uss, í trúnaði
og algerri þögn.

:26:59
Sid, þetta er Vincennes.
:27:01
Ertu aftur kominn í dópdeild?
Mig vantar gott efni.

:27:05
Eitthvað er að gerast
í vændisdeild.

:27:07
Eitthvað safaríkt
handa Siddanum?

:27:08
Ég leita að klámi.
:27:11
Þekkirðu Sverðliljuna?
Kjörorðið er: "Hvað sem þú vilt. "

:27:14
Nei, ég veit ekkert.
:27:16
Komdu með dópfréttir. Eitt
tölublað á að vera helgað þeim.

:27:19
Svartir djassleikarar og
kvikmyndastjörnur.

:27:23
Ég tala seinna við þig.
:27:25
-Að hverju komstu?
-Númerið er óskráð.

:27:28
Þakka þér fyrir, Ginger.
:27:30
Ólöglega fengið.
:27:40
Hafðu það gott.
:27:42
Ljóta óheppnin, Stens.
:27:43
Við eigum eftir
að sakna þín.

:27:46
Ljóta meðferðin,
Stensland.

:27:51
Hér kemur kjaftaskurinn.

prev.
next.