:42:00
Hverrnig kynntist
hún Patchett?
:42:01
Pierce kynnist fólki.
:42:02
Sue dreymdi Hollywood
og þannig fór um draumana.
:42:07
Svo er Pierce fyrir að þakka
að við leikum stundum.
:42:11
Segðu mér frá Pierce.
:42:14
Hann bíður þess að þú
talir um peninga.
:42:17
-Viltu ráð, ungfrú Bracken?
-Ég heiti Lynn.
:42:20
Ungfrú Bracken. . .
:42:22
reyndu alrei að múta mér. . .
:42:25
annars kem ég ykkur Patchett
í versta klandur.
:42:28
Ég man eftir þér frá því
á aðfangadagskvöld.
:42:32
Ertu ekki gjarn á
að hjálpa konum?
:42:35
Kannski er ég bara svona
djöfull forvitinn.
:42:37
-Þú blótar mikið.
-Þú ríður gegn greiðslu.
:42:41
Það er blóð á skyrtunni.
Tilheyrir það starfinu?
:42:44
-Já.
-Nýturðu þess?
:42:46
Þegar menn verðskulda það.
:42:48
Verðskulduðu þeir
það í dag?
:42:51
Ég veit það ekki vel.
:42:52
-Þú barðir þá samt.
-Já.
:42:54
Þú lást líka undir fimm
eða sex mönnum í dag.
:42:57
Þeir voru bara tveir.
:43:02
Þú ert frábrugðinn, White.
:43:04
Þú ert sá fyrsti í mörg ár sem segir
ekki að ég líkist Veronicu Lake.
:43:08
Þú lítur betur út
en Veronica Lake.
:43:15
Pierce Patchett?
:43:18
Hann fjárfestir fyrir okkur
hluta af tekjum okkar.
:43:21
Hann bannar eiturlyf
og misnotar okkur ekki.
:43:24
Skilur þú þessar þversagnir,
lögreglumaðurinn?
:43:30
Hann lét gera á þér aðgerðir
svo þú líktist Veronicu Lake.
:43:32
Nei.
:43:34
Ég er dökkhærð en að öðru
leyti er ég óbreytt.
:43:39
Þú færð ekki að vita
meira um mig.
:43:42
Það var gaman
að hitta þig.
:43:48
-Ég vil hitta þig aftur.
-Býðurðu mér á stefnumót?
:43:51
Eða í viðtal?
:43:54
Ég veit það ekki.
:43:55
-Fyrir stefnumót, vil ég vita nafn þitt.
-Fyrirgefðu að ég spurði þig.