:49:05
Barði lögreglumaður þig?
:49:09
-Þú ert 22 ára, ekki satt?
-Af hverju spyrðu um það?
:49:12
Þá er hægt að senda
þig í gasklefann.
:49:15
Þú hefðir átt að fremja
glæpinn fyrir mörgum árum.
:49:17
Þú hefður fengið ævidóm,
verið fyrst á unglingaheimili. . .
:49:21
getið þér orð sem
harðjaxl í Folsom. . .
:49:23
náð þér í ástmann. .
:49:25
Ég umgengst ekki
neina ástmenn.
:49:29
Louis.
:49:31
Hvað?
:49:34
Þú varst á Casitas-unglinga-
heimilinu með Louis.
:49:36
Af hverju spyrðu um Louis?
Hann ræður sér sjálfur.
:49:40
Sugar, Louis sagði mér að þú
hefðir verið ástmaður þar.
:49:44
Þú gast ekkert og baðst stóran,
hvítan strák að annast þig.
:49:48
Hann sagði að þú værir
kallaður Sugar. . .
:49:50
því þú værir svo
góður ástmaður.
:49:53
Louis var hommi í Casitas.
Ég var aðalkarlinn þarna.
:49:57
Louis var píkan.
:49:59
Hann seldi sig fyrir sælgæti.
Hann hefur ekki hundsvit.
:50:03
Þér þykir gaman
að skjóta hunda.
:50:05
Það er engin ástæða til
að hundar lifi.
:50:09
Ertu sömu skoðunar
um fólkið?
:50:11
Hvað ertu að fara?
:50:13
Við erum með
haglabyssurnar.
:50:15
Ég á ekki haglabyssur.
:50:16
Afhverju hentirðu fötunum
í brennsluofninn?
:50:19
Hvað sagðirðu?
:50:20
Kona sagðist hafa séð þig
fleygja fötum í ofninn.
:50:25
Það er grunsamlegt.
:50:26
Ég segi ekkert fyrr en
ég hef hitt dómara.
:50:28
Varstu í vímu? Við komum
að þér í öðrum heimi.
:50:32
Ty og Louis nota slíkt
en ekki ég.
:50:35
Hvar fá þeir dópið?
:50:37
Svona.
:50:39
Nefndu einhvern sem ég get
bent á. Ég hækka í áliti. . .
:50:42
og segi að þú sért ekki glæpon
eins og dömurnar félagar þínir.
:50:52
Segðu mér eitt enn
um Jones og Fontaine.
:50:55
Hvar fá þeir fíkniefnin?
:50:59
Hjá Roland Navarette.