L.A. Confidential
prev.
play.
mark.
next.

1:00:02
Hverjum hefði dottið þetta
í hug? Haglabyssu-Ed.

1:00:05
Þrífið hann.
1:00:07
Komdu.
1:00:09
Lögreglumaður er hetja
í Náttuglumálinu

1:00:11
Edmund Exley á að baki
glæsilegan feril. ..

1:00:15
þau sjö ár sem hann hefur
verið í borgarlögreglunni.

1:00:18
Nýlega sýndi hann
mikið hugrekki í starfi.

1:00:21
Það eru forréttindi að sæma
hann æðsta heiðursmerkinu. . .

1:00:24
hugrekkisorðunni.
1:00:26
-Hvernig bíll var það?
-Ford.

1:00:28
Maðurinn minn átti alltaf
Ford þannig að ég þekki þá.

1:00:32
Afsakaðu, en aðeins stað-
reyndir. Ljós eða dökkur?

1:00:34
Ljós. Þetta er það eina
sem ég man.

1:00:39
Þakka þér fyrir, þú hefur
orðið að góðu liði.

1:00:41
Hætta. Notum þetta.
1:00:43
Stóri-Jack.
1:00:45
Hann er kominn aftur.
1:00:46
Jack er kominn.
1:01:20
Segðu Patchett að ég breyti
ekki atkvæði mínu.

1:01:35
Það kemur á óvart að embættis-
maður játi yfirsjón sína. . .

1:01:40
en eftir vandlega
umhugsun. . .

1:01:43
breyti ég afstöðu minni
í borgarstjórn.

1:01:48
"Farið vestur", var kjörorð
útþenslustefnumanna.

1:01:51
Í dag er það síðasta skrefið
vestur án stansskilta. . .

1:01:55
og umferðarskilta.
Úr miðborginni. . .

1:01:57
niður að strönd
á tuttugu mínútum.


prev.
next.