L.A. Confidential
prev.
play.
mark.
next.

2:02:00
Meðan á rannsókn stóð. . .
2:02:03
á atburðum tengdum
Náttuglunni. . .

2:02:07
komumst við Jack Vincennes,
Bud White og ég að þessu. . .

2:02:11
Gulldrengurinn er að
eyðileggja feril sinn.

2:02:14
Mennirnir þrír sem voru
grunaðir í Náttuglumálinu

2:02:16
voru sekir um mannrán
og nauðgun. . .

2:02:19
en komu ekki nálægt drápunum
á Náttuglunni.

2:02:23
Byssumennirnir voru
að öllum líkindum. . .

2:02:25
Iögreglumennirnir Michael
Breuning og William Carlisle. . .

2:02:30
og þriðji maður. . .
2:02:32
sem kann að hafa verið
Dudley Smith deildarforingi.

2:02:37
Tilgangurinn. . .
2:02:39
var að drepa lögreglumann. . .
2:02:42
Richard Stensland. . .
2:02:45
sem ásamt fyrrverandi
lögreglumanni, Buzz Meeks. . .

2:02:50
framdi fjöldamorð fyrir
Smith deildarforingja. . .

2:02:55
og sveik hann síðan. . .
2:02:56
vegna 1 2 kílóa af heróíni. . .
2:03:00
en endurheimt þeirra. . .
2:03:02
var aðalástæðan fyrir
drápunum á Náttuglunni.

2:03:08
Þegar Mickey Cohen
var fangelsaður. . .

2:03:11
tók Smith við stjórn
skipulagðra glæpa í Los Angeles.

2:03:18
Þar með eru talin morðin
á aðstoðarmönnum Cohens. . .

2:03:22
kerfisbundin fépynding
á embættismönnum. . .

2:03:26
og morð á Susan Lefferts,
Pierce Patchett, Sid Hudgens. . .

2:03:32
og Jack Vincennes
lögreglufulltrúa.

2:03:37
Smith deildarforingi
játaði þetta fyrir mér. . .

2:03:40
áður en ég skaut hann. . .
2:03:43
á vegahótelinu Victory.
2:03:47
Annað var það ekki.
2:03:52
Nú verður veisla
á blöðunum.

2:03:56
Drottinn minn.
2:03:57
Lögreglan losnar ekki
við óorðið í mörg ár.


prev.
next.