:05:01
Ég hefði munað það. Þú ert
örugglega ekki fyrirsæta.
:05:03
Takk. Gaman
að heyra það.
:05:06
Þú ert mjög...
- Ég er sein fyrir.
:05:10
Ég heiti Ricky.
Hvað heitir þú?
:05:12
Ég sagði þér það ekki.
:05:17
Segðu mér það.
Hvaða þáttur er í loftinu?
:05:19
Með James Brown.
:05:21
Við erum hér með guðföður
sóltónlistarinnar,
:05:24
James Brown.
Velkominn til GBSN.
:05:27
Mér líður vel í dag.
:05:28
Gaman að fá þig hingað.
- Það er æðislegt.
:05:30
Þú hefur Sólþjófavarna-
kerfið fram að færa.
:05:34
Þetta er öryggiskerfi.
Hvernig virkar það
:05:37
ef, Guð forði því, það
kemur eitthvað fyrir?
:05:39
Ef maður dettur ýtir maður
á neyðarhnappinn.
:05:42
Hjálpið mér, hjálpið mér
Guð minn góður
:05:44
Hjálpið mér, hjálpið mér
Guð minn góður
:05:49
Er það bara ég eða
talar hann svona óskýrt?
:05:52
Þakka þér fyrir.
Síminn.
:05:54
Er þetta allt
sem við seldum?
:05:58
Ricky?
Jack Spencer er í símanum.
:06:01
Segðu honum ég eigi annríkt.
- Hann segir að það sé brýnt.
:06:08
Hérna kemur hann.
:06:11
Sæll, Jack. En óvænt...
Hvað er að?
:06:18
Þetta er svívirðilegt.
:06:20
Þau í bankanum sögðu
að það væri allt í lagi.
:06:23
Þessi tölvumistök.
:06:25
Ég hringi og greiði
úr þessu. Takk, bless.
:06:29
Flyttu fé af sparisjóðsreikningi
mínum yfir á ávísanareikning.
:06:33
Bílaávísunin var innistæðulaus.
Varla er ekkert á reikningum?
:06:39
Ætlaðirðu að segja mér það?
:06:46
Seldu hlutabréf.
:06:49
Ég kem mér í mjúkinn hjá þeim
nýja til að fá kauphækkun.
:06:52
Er það nú ekki
fullmikil bjartsýni?
:06:55
Eftir hálfa mínútu!
:06:57
Þú ert bestur! Vörurnar
þínar eru bestar!