:12:08
Takk fyrir að
nota ekki dós.
:12:12
Mér finnst kirsuber gott.
:12:14
Gerðu þetta ekki.
- Hvað þá?
:12:16
Ekki gera þetta.
:12:18
Þú verður að láta dekkið
síga til að herða boltanna.
:12:22
Ekki gera það. Ég hef þá
þar sem ég vil hafa þá.
:12:25
Allt í lagi, snillingur.
Framúrskarandi bifvélavirki.
:12:30
Ansans.
:12:34
Hvílík stúlka.
:12:42
Ricky.
:12:48
Það er einhver að koma.
- Bílaaðstoðarmenn?
:12:51
Varla.
:12:55
Hvað þá?
:12:58
Hann veifar.
:12:59
Ekki veifa á móti.
:13:01
Maður verður alltaf
að veifa á móti.
:13:03
Ekki ef maður vill ekki
taka undir kveðjuna.
:13:06
Hvað getur hann gert?
Hann er í náttfötum.
:13:09
Hann gæti verið
hættulegur.
:13:10
Nei, hættu nú.
Hann kyssir jörðina!
:13:13
Einmitt. Ekkert spennandi
hérna. Áfram.
:13:16
Halló, þið tvö!
:13:18
Kate.
:13:19
Hann er vinalegur.
- Hvað ertu að gera?
:13:21
Þurfið þið aðstoð mína?
- Nei, takk.
:13:24
Víst.
:13:25
Nei. - Ég kem
til ykkar.
:13:28
Vertu kyrr.
- Ég kem.
:13:29
Vertu kyrr. - Þið
þurfið aðstoð mína.
:13:31
Nei, nei.
Guð minn góður.
:13:39
Það var rétt hjá mér.
Þið þurfið liðsinni mitt.
:13:41
Hvað ertu að gera?
- Get ég orðið að liði?
:13:43
Afar ljúft af þér en þetta
er í öruggum höndum.
:13:47
Ég heiti G.
:13:48
Ég heiti Kate.
Þetta er...
:13:51
Robert.
- Ricky.
:13:52
Sagði ég það ekki?
:13:53
Robert Ricky.
Sæll, Robert Ricky.
:13:56
Gleður mig.
:13:58
Mikið er það gaman.
Vertu sæll.