:22:03
Hvað ertu að gera? Taktu
nú eftir. Hvað er á seyði?
:22:07
Ég finn spennuna hérna.
:22:10
Hvað ertu að gera?
:22:12
Mig langar að treysta þér. Þú
ert greinilega utanbæjarmaður.
:22:17
Sjáðu hver er
kominn á ról.
:22:19
Veistu hvað?
:22:21
Ég veit ekki hvort þú gerir
fötin ótrúleg eða öfugt.
:22:26
Takk. Þú getur ekki komið
svona fram í sjónvarpinu.
:22:29
Það var blettur
á skyrtunni.
:22:31
Sá McB hann?
- Það held ég ekki.
:22:33
Fínt. Hann þarf ekki
að frétta af honum.
:22:36
Af því hefðu tilteknar mannskjur
ekki veifað öðrum,
:22:39
þó að það hafi verið
vel meint og bjánalegt,
:22:42
sjáum við nú að það var
á misskilningi byggt.
:22:44
Komstu hingað út
af einhverri ástæðu?
:22:47
Já, ég útskrifaðist
og mér var sagt
:22:49
að þú hefðir greitt
reikninginn.
:22:52
Mig langaði að þakka þér
fyrir, Robert Ricky.
:22:54
Bara Ricky. - Þú styttir
nafn þitt, rétt eins og ég.
:22:57
Bíddu þar til þú
ferð að nota "R".
:23:00
Þakka þér fyrir.
Geti ég endurgoldið þér...
:23:06
Veistu hvað gleddi
mig mest?
:23:08
Að vita að þú héldir
förinni áfram
:23:11
við leit, lækningu
og fetaðir stíginn gullna.
:23:15
Megi Guð, eða hvað sem þú
trúir á, veita þér hamingu.
:23:18
Bíddu við. Hvað
sagði Simon læknir?
:23:21
Að ég ætti að forðast
sólina í nokkrar vikur
:23:23
og koma svo aftur til hans.
Ami ekkert að mér þá
:23:26
get ég haldið
pílagrímsferðinni áfram.
:23:28
Hvar verðurðu?
:23:30
Ég get verið í klasanum.
Hann er ekki sem verstur.
:23:33
Verslunarmiðstöðvarnar
eru ágætar hérna.
:23:35
Nei, það er rangt. Það er
okkar sök að þú ert hérna.
:23:41
Allt í lagi. Hérna...
:23:45
Hér eru 180 dalir.
:23:47
Finndu mótel og hvíldu þig.
:23:50
Nei, ég get ekki þegið peninga.
:23:52
Ég vil ekki móðga þig.
:23:54
Því gistirðu ekki hjá mér?
:23:57
Mér er alvara. Þú mátt
ekki vera úti í þessum hita.