:24:00
Ég held að ég gæti það ekki.
:24:03
Þetta eru trúarbrögð.
Þú skilur þetta ekki.
:24:07
Mér liði verr ef ég vissi
af þér á götunni.
:24:10
Það er loftkæling í íbúðinni.
Fín sundlaug. - Er það satt?
:24:14
Ég kann ekki að elda en
panta góðan heimtökumat.
:24:16
Ég kann líka að borða
góðan heimtökumat.
:24:20
Ef þú sullar á þig er ég með
þurrkur. - Eða þvottakúlur.
:24:25
Það verður eins
og náttfatapartí.
:24:27
Þetta er alveg frábært. Bara
ég væri með myndavélina.
:24:32
En indælt. Ég get ekki
leyft G að vera hjá þér.
:24:35
Ég á sök á þessu.
Vertu hjá mér, G.
:24:40
Ég vil að þú
verðir hjá mér.
:24:48
Ertu með sundlaug?
:25:11
Skemmtirðu þér?
- Ég skemmti mér alltaf.
:25:14
En þú?
:25:16
Þú ert á höttunum eftir
einhverju. - Örugglega.
:25:19
Ætli ég finni það?
:25:32
Þetta virkar bara vel.
:25:35
Sjáðu þetta.
:25:36
Takk.
:25:39
Ljómandi.
Viltu fá rúmföt?
:25:42
Nei, takk. Ekki endilega.
Ég sef ekki á dýnum.
:25:46
Í dýnum eru maurar sem
nærast á dauðum húðflygsum
:25:49
sem detta úr manni
meðan maður sefur.
:25:52
Ég vil ekki reyna það.
:25:54
Gólfið er þægilegt
og traust. Reyndu það.
:25:59
Nei, takk. Ég held mig við
gamla húðætubeddann.