:42:05
Eruð þið viss?
- Alveg viss.
:42:08
Hann bað okkur
að passa náttfötin.
:42:11
Er það?
:42:13
Ég sé hann
því miður ekki.
:42:19
Ricky!
:42:20
Komdu út í!
:42:22
Það væri gaman en einhver
verður að greiða leiguna.
:42:26
Taktu einn sundsprett.
Seldu síðan dót í sjónvarpi.
:42:29
Mig langaði að
ræða það við þig.
:42:32
Má ég eiga við þig orð, G?
- Er nokkuð að?
:42:36
Nei, mig langaði bara
að lauma að þér hugmynd.
:42:41
Nei, nei!
Allt í lagi, ég skil.
:42:43
Nei, nei. Dillandi
tilli... ég skil.
:42:46
Nei, nei.
- Bráðfyndið.
:42:49
Heyrðu... Nino Cerruti,
úr teitinu.
:42:53
Lögfræðingur hans
hringdi í morgun
:42:54
til að semja við okkur.
Hann naut flugsins til Mílan.
:42:58
Hann ætlar raunar
að kaupa þotu.
:43:00
Það er dásamlegt.
Það gleður hann.
:43:03
Þú hefur alveg
sérstakan eiginleika.
:43:07
Nú veit ég að
okkar á milli
:43:10
getum við haft áhrif á heiminn
með einstökum hætti.
:43:13
Þetta er hugmyndin mín.
Taktu nú eftir, G.
:43:15
G? Þetta er hugmyndin.
:43:18
Ef þú nú kæmir fram
í sjónvarpsmarkaðnum,
:43:21
talaðir við fólkið
og létir því líða vel?
:43:25
Viltu að ég selji
vörur í sjónvarpi?
:43:29
Í sjónvarpinu segðirðu fólki
:43:31
hvernig hlutir endurnýja andann.
Er það ekki hugmynd þín?
:43:36
Nema þeir séu notaðir til að
koma í stað veigameira hluta.
:43:40
Það fer hrollur um mig.
:43:43
Amen. Þú flytur heiminum
mikilvæg skilaboð.
:43:47
Hvar er betra að flytja
þau en í sjónvarpi?
:43:49
Þú gætir hjálpað milljónum
manna að líða betur.
:43:54
Hvernig líst þér á?
:43:58
En þú? Líður þér
betur við það?