:01:05
Hafið okkur afsökuð. Ég þarf
að ræða einslega við Ricky.
:01:10
Bara augnablik, Barry.
:01:24
Ég fæ að fjúka.
:01:27
Hvað varstu að hugsa?
:01:32
Ég veit það ekki.
:01:35
Frá því þið komuð hefur
allt gengið á afturfótunum.
:01:38
Hvað sem ég geri,
þá er þér misboðið
:01:41
eða ég geri hann reiðan.
:01:46
Ég vil ekki missa þetta starf.
:01:49
Mér finnst gaman
að vinna hérna.
:01:51
Ég hef ánægju af sölu.
Mér ferst það vel úr hendi.
:01:54
Pabbi var sölumaður.
Hann ferðaðist milli borga.
:01:58
Veistu hvað Evinrude er?
:02:01
Utanborðsvélar.
:02:03
Hann seldi vélar
á öllu Erie-svæðinu,
:02:05
beggja vegna landamæranna.
:02:09
Ég keyrði með honum
í nokkur...
:02:13
Í nokkur sumur. Hann átti
heima í bílnum sínum.
:02:17
Hann setti gúmmíteygjurnar
á gírstöngina.
:02:21
Allar gúmmíteygjurnar voru
á gírstönginni. Glósurnar hans
:02:26
voru festar með klemmu
á sérstakan hátt.
:02:29
Og lakkrísinn... kassar
af rauðum lakkrís.
:02:33
Við skemmtum okkur vel
:02:36
um hríð.
:02:41
Hvað kom fyrir?
:02:45
Óheppni, býst ég við.
:02:48
Enginn fer á vatnaskíði
á dauðu vatni.
:02:51
Hann reyndi það samt
:02:55
en maður verður ýtinn, svitnar
og kaupendur finna lyktina.