:11:04
Sjáðu hvað við
gerðum úr Foggy.
:11:07
Við bjuggum til bananamauk.
:11:09
Sótið býr til einstaka,
sterka og ramma lykt.
:11:14
Því þurrkar maður
banana yfirleitt?
:11:17
Ég er með tvö orð fyrir
þig, G. Lokaðu því.
:11:20
Smábuna.
:11:22
Þetta er ógeðslegasta
varan á stöðinni.
:11:25
10-4, Hood Buddy.
:11:27
Nammi-namm.
:11:30
Í dag er fyrsti dagurinn sem
af því sem þú átt eftir ólifað.
:11:36
Sessuhitararnir fá meira
út úr lífinu en þið.
:11:39
Í ykkar sporum...
og ég er eins og þið...
:11:42
Í ykkar sporum fagnaði
ég hverjum nýjum degi,
:11:45
eins og löngu glataður
ástmaður
:11:48
og pressaði eins mikinn safa
út úr lífinu og ég gæti.
:11:51
Náðu mynd af safapressunni.
:11:54
Kreistarar.
- Byrja.
:11:56
Kitchen-Aid,
79,95 dalir.
:11:57
Kithen-Aid
safapressa, 79,95 dali.
:11:59
Fljótir!
:12:01
Kaupendur heima í stofu
fundu nýjan gúrú.
:12:04
Hann heitir G og sameinar
æðri hugsun og lágt verð.
:12:09
Farðu úr símanum.
Sjáðu þetta.
:12:13
Sjónvarpshandbókin,
Time, Forbes...
:12:19
Zenbúddhatrú.
:12:21
Leiðréttu mig ef mér skjátlast.
Ég vil ekki rangtúlka þig
:12:26
en mér fannst við
ná samkomulagi.
:12:28
Þér skjátlaðist!
:12:29
Ég sagði að ef Hayman
yrði á fengirðu starfið hans.
:12:35
Þessi G er það vinsælasta
sem birst hefur hjá okkur
:12:38
síðan demantarnir
voru vinsælir.
:12:42
Hrellir þetta ekki leyni-
lögregluheilasellurnar í þér?
:12:44
Þessi maður á enga fortíð.
:12:47
Hvorki kennitölu, ökuskírteini,
:12:50
né fæðingarvottorð...
ekki neitt.
:12:52
Hann heitir ekki einu sinni G.
Er það ekki skrítið?
:12:56
Jú, mér finnst það
bara ekki ólöglegt.