:22:01
Yrði líf þitt betra
með stærra sjónvarp?
:22:04
Já.
- Á sunnudögum.
:22:06
Eða myndbandstæki?
- Sjónvarpstæki, myndbandstæki...
:22:10
Eða leysidiskur?
:22:13
Hann er spenntur fyrir
þeim. Tilbúinn að vélrita.
:22:16
Nei.
:22:19
Nei. Sjáið þið það ekki?
:22:21
Þetta merkir ekki neitt.
Fötin mín tákna ekkert.
:22:24
Bara hann væri ekki
svona andvígur öllu.
:22:28
Ég skal sýna ykkur
það sem skiptir máli.
:22:30
Þá byrjar það.
- Spennið beltin.
:22:33
Ég skal sýna ykkur það.
:22:43
Þetta er mikilvægt.
:22:49
Þetta skiptir miklu máli.
:22:51
Allir ættu að eiga
svona mann í lífi sínu.
:22:53
Þið verðið aldrei
þreytt á þessari gjöf.
:22:56
Þetta er Kate og hún
er alveg yndisleg.
:22:59
Hún hlustar á mann
þegar maður talar við hana.
:23:04
Mikilvægara en nokkurt
heimilistæki. Er ekki svo?
:23:09
Fyrirgefðu, ég hlustaði
ekki. Hvað sagðirðu?
:23:13
Það er ekki hægt annað
en að elska þessa konu.
:23:14
Er hún ekki hrífandi? Dásamleg.
Ég skal segja ykkur það.
:23:19
Ég skal segja ykkur hvernig
þið finnið sanna hamingju.
:23:23
Komdu aftur, Brútus.
:23:30
Þið lifið í 75 ár ef lánið
leikur við ykkur.
:23:35
75 vetur, 75 vor,
75 sumur, 75 haust.
:23:40
Það er skammur tími.
Ekki sóa honum.
:23:43
Losnið úr
lífsgæðakapphlaupinu
:23:45
og gleymið yfirborðskenndu
hlutunum sem altaka ykkur.
:23:48
Beinið athygli ykkar að því
sem skiptir máli núna.
:23:52
Ég er ekki að segja ykkur
að stöðva allt í líf ykkar.
:23:55
En þið gætuð farið að
leita og orðið ástríkari.
:23:58
Þið gætuð tekið áhættu og
verið meira með fjölskyldunni.