:31:02
Já. Mér líst vel á nýjan
þátt með G.
:31:06
Ég var einmitt að
hugsa um það líka.
:31:08
Mér líst prýðilega
á það. Hvað ef
:31:11
við byrjuðum með þátt,
á einhverjum tíma,
:31:13
með G og öðrum kynnum?
:31:17
Margir kæmu fram svo að G
þyrfti ekki að gera allt einn.
:31:23
Við getum svo látið hann
fyrnast smám saman.
:31:24
Ertu frá þér?
- Nei.
:31:25
Fólkið vill fá hann. Ég
skil ekki þetta hik í þér.
:31:29
Bíddu aðeins.
:31:31
Ég veit og ég skil.
:31:34
Þú ert í uppnámi því ég hét að
sjá um þig yrði þetta vinsælt
:31:39
en ég gerði það ekki. Já, en...
:31:42
Ef þú kemur þættinum af stað
:31:45
og gerir hann vinsælan
:31:48
þá verður allt sem
þú hefur þráð,
:31:52
allir draumar þínir,
að veruleika.
:31:56
Skrifstofu við hliðina á mér.
:32:00
Útsýni yfir myndverið. Bíl.
:32:03
Hlunnindi. Kaupauka.
:32:07
Þú færð þetta allt.
:32:13
Og Kate?
:32:14
Skítt með hana. Viltu
framleiða þáttinn eða ekki?
:32:19
Í fyrsta lagi þá er Kate ómissandi.
:32:22
Við hefðum ekki náð
svona langt án hennar.
:32:29
Ég sagði þeim líka
að semja við G.
:32:32
Gerirðu það, hr. Árvakur?
:32:34
Hann var hérna.
:32:36
Ég sé engin plögg.
:32:38
Hann þarf bara að skrifa undir.
:32:40
Á hann ekki penna?
Semdu við hann!
:32:45
Síðan ræðum við um skilmálana.
:32:53
Hvaða tónlistarsmekk
sem þið hafið
:32:56
getið þið valið þann hljóm
:32:59
sem hæfir tónlistinni
sem þið njótið best.