:00:00
VlÐVÖRUN---------------
Höfundaréttarhafi alls efnis á þessum
stafræna, margmiðlunar geisladiski
(þar með talin hljóðrás) heimilar
eingöngu heimilisafnot af diskinum.
Öll réttindi eru áskilin.
:00:02
Sérhver óleyfileg fjölföldun, klipping,sýning, leiga, skifti, útlán, dreifing
og/eða útvarpsflutningur á þessum
stafræna, margmiðlunar geisladiski
í heild eða að hluta er stranglega
bönnuð og sérhver slík misnotkun
kann að hafa í för með sér málshöfðun
og leiða til refsingar.
:01:05
Árið 1 821 var komið að endalokumyfirráða Spánar í Mexíkó.
:01:09
Bylting Santa Anna hershöfðingjabreiddist til Kaliforníu.
:01:13
Kotbændur heimtuðu blóðlandstjórans, Don Rafael Montero.
:01:17
Jafnvel þó honum hefði veriðskipað að snúa aftur til Spánar, -
:01:21
- neitaði Montero að láta af völdumán lokauppgjörs.
:01:37
Svona nú, Alejandro, röðin erkomin að mér. Leyfðu mér að sjá.
prev.