:52:00
Hann er glaðvakandi.
:52:03
Maður minn!
:52:07
þú lendir í erfiðleikum
með mig.
:52:08
Ef Norman eldar áfram svo góðan
mat fer ég ekki héðan.
:52:11
Ristaða brauðið er gott.
:52:13
Og beikonið enn betra.
:52:15
Og þessi egg! þessi egg eru dýrleg!
:52:20
Hvað settirðu í eggin,
Norman?
:52:23
Bíddu. Ekki segja mér það.
:52:25
EGG
HVEL
:52:27
Steinselja.
:52:28
Graslaukur.
Estragon og...
:52:31
Hvað er þetta?
:52:33
Kerfill? Er þetta kerfill?
:52:35
það er rétt.
:52:36
Ég er feginn því að þér
skuli líka þetta, Harry.
:52:38
Ég er hrifinn af eggjum.
:52:42
þú virðist kætast af þeim.
:52:44
Manstu hvað gerðist?
:52:47
Já, ég fór inn.
:52:49
Hvernig komstu inn?
það eru engar dyr.
:52:52
Hér eru alls staðar dyr
en við komumst ekki út.
:52:55
-Við erum enn hér.
-það er rétt.
:52:57
þú svaraðir mér ekki.
:53:01
Af hverju horfirðu
svona á mig?
:53:05
Ertu að segja að við ættum
ekki að vera hér?
:53:08
Hvar er Teeny? Ég hélt
að hún matreiddi.
:53:10
Hún varð fyrir óhappi og dó.
:53:14
Dáin? Hvernig?
:53:18
Marglyttur ollu því.
:53:22
Marglyttur?
:53:24
það er skrítið.
:53:25
Já, er það ekki?
:53:27
Gerðu svo vel.
:53:30
-Litlir laukhringir.
-þetta eru ekki laukhringir.
:53:33
En samt gott.
:53:35
Gettu hvað þetta er.
:53:36
Smokkfiskur.
:53:42
Er allt í lagi?
:53:44
Hóstaðu.
:53:46
-Nei, þú gerir þetta vitlaust.
-Ég veit hvað ég geri.
:53:49
Náðu fisknum út.
:53:51
Út með fiskinn, Harry.
:53:53
Hann er að reyna að segja eitthvað.
Hann reynir að tala.
:53:57
þú hlustar ekki, Ted.
Hann er að reyna að segja eitthvað.