1:10:00
Loftþrýstingur hefur lækkað.
1:10:02
Bíddu mín í stjórnklefanum.
1:10:03
Viltu fara?
1:10:05
Farðu. Ég segi þér til.
1:10:07
Hvaða hljóð er þetta?
Hvað er það?
1:10:10
það virðist beint
fyrir ofan okkur.
1:10:12
Ég veit hvar það er
en hvað er það?
1:10:27
ÉG ER HÉR.
1:10:46
Ég er í stjórnklefanum.
Hér er leki.
1:10:49
Halló!
1:10:58
ÉG ER HÉR.
1:11:02
Hver þremillinn.
1:11:04
Heyrirðu í mér?
1:11:06
þú verður að auka loftþrýsting
og dæla vatninu út.
1:11:10
Auka þrýstinginn? Minnka ekki
loftbirgðirnar við það?
1:11:13
þú deyrð ef skýlið
fyllist af vatni.
1:11:17
Skrúfaðu frá
rauða krananum.
1:11:21
þrýstingur lækkar. Við
kremjumst eins og blikkdós.
1:11:24
Finndu rauða hnappinn.
það er sá eini þarna inni.
1:11:27
Hann er hér.
1:11:32
Gott.
1:11:34
Loftþrýstingur eykst.
1:11:38
Ekki of mikið.
1:11:39
Byrjaðu að snúa til baka.
1:11:53
Snúðu til baka!
1:11:55
þrýstingurinn er of mikill.
1:11:57
Við springum.
Heyrirðu það?