The Horse Whisperer
prev.
play.
mark.
next.

:06:00
Allt í lagi.
:06:11
Hvar eru málverkin? Þetta er
vegna verka hennar.

:06:14
Við getum hækkað þetta
svo það sjáist.

:06:16
Við verðum að sjá málverkin.
Hún er listamaður.

:06:20
Hver er taxti hennar?
-Það er Gottschalk.

:06:21
Lögfræðideildin
athugar það.

:06:24
David.
:06:25
Talaðirðu við Felton?
:06:26
Já, við förum í mál.
:06:29
Er það nauðsynlegt? Þá verður
bara meira úr þessu.

:06:33
Hann skrif aði undir
samkomulag um

:06:35
að hann talaði ekki við blöðin
en nú hefur hann rægt mig.

:06:39
Ertu að linast
á þessu?

:06:41
Ekkert er jafngott
og opinberar deilur.

:06:43
Einmitt.
:06:46
Strákurinn Adam.
:06:50
Þið væruð góð
saman, Grace.

:06:51
Ég held ekki.
-Ég held það.

:06:53
Mér finnst hann sætur.
-Í alvöru?

:06:56
Hvað um þann sem býr
í næsta húsi við þig?

:06:58
Um hvað ertu að tala?
:07:04
Styttum okkur leið.
:07:07
Þetta er ólæsilegt.
:07:08
Það verður á föstudag.
:07:11
Nei, við verðum
að gera þetta aftur.

:07:13
Ég sagði það,
ég sagði það...

:07:16
Það er "þetta".
:07:17
Það.
-Þetta.

:07:20
Ágætt. Byr jum aftur.
:07:22
Ég hitti hann í gleðskap.
:07:25
Hann kenndi mér að aka.
:07:29
Hann sagðist vilja
f ara hraðar.

:07:32
Ég sagði það...
:07:34
Áfram.
:07:40
Haltu áfram.
:07:42
Upp, Gúlliver.
:07:48
Varaðu þig!
:07:51
Pílagrímur!
:07:53
Júdith!

prev.
next.