The Horse Whisperer
prev.
play.
mark.
next.

:16:13
Farið á undan, ég verð
komin upp um jólin.

:16:19
Ég á miða á leikinn
með Knicks.

:16:22
Gott.
:16:24
Viltu koma, Annie?
-Nei.

:16:26
Viltu bjóða vini þínum
með þér, Grace?

:16:28
Já.
:16:33
Viltu borða
eitthvað annað?

:16:35
Nei, ég er ekki svöng.
:16:38
Þú ættir samt
að reyna að borða.

:16:40
Ég er ekki svöng.
:16:43
Viltu horf a á sjónvarp?
:16:44
Hún ætti fyrst að ljúka
við matinn. -Kannski.

:16:46
Það er bara...
:16:50
Ég get það ekki.
:16:52
Því miður.
:16:55
Nei, pabbi.
Ég geri það.

:16:57
Fyrirgef ðu.
:17:09
Þú verður að hætta
að gera þetta.

:17:11
Hvað?
:17:14
Hjálpa henni í síf ellu.
:17:17
Hlaupa til hennar þegar hún
hrasar, vera á undan henni.

:17:21
Veistu, Annie,
:17:23
þetta kom ekki
fyrir þig eina.

:17:58
Mér er sama hvað hann sagði
ykkur; hann er lygari.


prev.
next.