1:18:02
Lykkjan er föst.
1:18:04
Eina leiðin til að losna er sú
að við hættum að snertast.
1:18:08
Sjáðu nú.
Horfirðu á þetta?
1:18:10
Sjáið.
1:18:14
Aftur, aftur.
Einu sinni enn!
1:18:16
Ég geri þetta ekki tvisvar.
Finnið móður ykkar.
1:18:43
Hvað?
1:18:45
Siturðu nokkurn tímann
kyrr smástund?
1:18:49
Sá sem situr of lengi kyrr
í New York missir starfið.
1:18:56
Af hver ju finnst mér
sem þú hlæir að mér?
1:18:59
Ég veit það ekki.
Af hver ju?
1:19:01
Nei, þú átt að segja að þú
sért ekki að hlæja að mér.
1:19:05
Annastu báðar hliðar
samtalsins?
1:19:09
Konur verða að gera það
í veröld karlmannanna, Booker.
1:19:13
Þú mátt kalla mig Tom.
1:19:18
Kannski hlæ ég aðeins.
1:19:20
Úr því að þú ert hér skaltu
reyna að slaka á.
1:19:29
Hér er f allegt.
1:19:31
Ég sé fyrir mér
einhvers konar...
1:19:35
orlof sstað en skil ekki hvernig
hægt er að vera alltaf hér.
1:19:40
Saknarðu ekki annarra
staða úr heiminum?
1:19:43
Hvers ætti ég að sakna?
1:19:45
Ef þú hefur aldrei
búið í stórborg
1:19:49
með söfnum, leikhúsum,
veitingastöðum...
1:19:53
tónlist.
1:19:55
Ég get ekki útskýrt það.
1:19:57
Telst Chicago með?