:21:11
Hver heldurðu að vilji mig
eins og ég er?
:21:30
Hver heldurðu að vilji mig
svona? Enginn.
:21:39
Þér þykir það ólíklegt en ég
veit hvernig þér líður.
:21:45
Þegar ég var á þínum aldri
og pabbi dó
:21:50
f annst mér ég haf a misst
allt og ég yrði alltaf ein.
:21:57
En ég á þig.
:22:02
Ég bað þess á hver ju kvöldi
:22:05
að þið pabbi eignuðust
annað barn
:22:08
svo ég þyrfti ekki
að vera svona...
:22:12
sérstök.
:22:16
Ég veit það.
:22:22
Það er sárt að missa
bestu vinkonu sína
:22:26
og að líkaminn verði öðruvísi
en við vildum haf a hann.
:22:34
En bráðum lítur einhver á þá
einstöku konu sem þú ert
:22:40
að verða og sér þá
að hann elskar þig heitt.
:22:48
Ég sé ekki annað.