The Horse Whisperer
prev.
play.
mark.
next.

1:04:01
Má ég koma
með tillögu?

1:04:06
Gef ðu þér nægan tíma.
1:04:10
Það er að sjá á þér
sem eitthvað sé að.

1:04:16
Ég skal segja þér.
1:04:20
Ég horf ði á hestinn og f annst
það sama koma fyrir mig.

1:04:27
Ég á um tvennt
að velja.

1:04:29
Ég get annaðhvort
barist gegn stöðunni

1:04:34
eða sætt mig við hana.
1:04:38
Sjáðu til.
1:04:41
Ég hef alltaf vitað
að ég elskaði þig heitar.

1:04:45
Ég tók það ekki nærri mér.
1:04:47
Mér f annst ég
fremur heppinn.

1:04:50
Fremur hissa á
1:04:52
að kona eins og þú gæti
verið með manni eins og mér.

1:04:58
Ég hélt víst að ef ég
f æri rétt að öllu,

1:05:01
yrði eins góður eiginmaður
og f aðir og ég gæti verið...

1:05:04
Ég var góður lögfræðingur bara
af því að það skipti okkur máli.

1:05:08
Ef ég gerði allt þetta
1:05:11
skipti engu þótt við elskuðum
ekki hvort annað jafnheitt.

1:05:17
Ég bað ekki um meira en sagði
mér að ég þyrfti ekki meira.

1:05:23
En...
1:05:27
Þú veist ekki um tilfinningar
þínar til mín.

1:05:34
Þú veist ekki hvort þú vilt
lif a lengur með mér.

1:05:40
Sannleikurinn er sá
1:05:45
að ég vil ekki að þú komir
heim fyrr en þú veist

1:05:50
hvað það er.
1:05:53
Allt í lagi.

prev.
next.