:03:00
Fjandinn sjálfur!
:03:03
- Hvar er þér illt?
- Þar sem þú snertir!
:03:10
Skræfur, að verja hann ekki!
:03:14
Cap, leyndu þessu.
:03:16
Get ekki andað.
:03:18
Það gerir rakinn.
:03:20
Sækjum börur?
:03:21
Sækja börur?
Ertu svona gamall?
:03:26
Bíddu, bíddu!
:03:28
Þú blæddir á fötin mín.
:03:31
Þessu er lokið.
Sannur íþróttamaður.
:03:34
Hinn 39 ára
Cap Rooney.
:03:36
... tvisvar landsmeistari. Sendi
boltann næstum 50. 000 metra.
:03:40
... nú leysir Tyler Cherubini
hann af.
:03:43
Rólega nú. Við erum
yfir, 21: 17.
:03:47
Haltu bara forystunni.
:03:49
Hjálmurinn minn?
:03:50
Látið hann fá hjálminn.
Þú þarft á honum að halda.
:03:53
Ég veit ekki hvernig D'Amato
ræður fram úr þessu.
:03:57
Þannig á að halda
boltanum, strákur.
:03:59
Taktu það rólega.
Engar áhyggjur.
:04:02
Við ljúkum leiknum án þín.
:04:05
Þrjú töp og þrjá leiki
fram að úrslitakeppni
:04:07
... gætu þetta verið lokin
á ömurlegri leiktíð.
:04:11
Dregið hefur úr aðsókn en hún
jókst hjá Höfrungunum.
:04:14
Léleg þjálfun punktur is.
Það er vefsíða Tonys.
:04:17
Þú ert ekki nógu harður
í vörninni. Vertu ákveðnari.
:04:20
Burt með þetta. Shark, pínum
leikstjórnandann meira.
:04:25
- Vind mér í það.
- Lagaðu þetta!
:04:26
- Ég sagði lagaðu þetta!
- Ég er byrjaður!
:04:29
Það er undir Washington komið
hvort liðið kemst áfram.
:04:34
Cherubini varaleikstjórnandi
hefur lítið leikið.
:04:37
Hann hefur lítið kastað
alla leiktíðina.
:04:43
Misgrip.
:04:46
Ja, hérna. Snertimark!
:04:47
Ameríkanarnir taka
forystuna, 23:21.
:04:50
Sá fékk að finna
fyrir því.
:04:52
Cherubini virðist ekki
geta staðið upp.
:04:56
Fjandinn!
:04:57
Tveir sóknarstjórar í röð.
Ég sá það síðast /88.