:05:01
Eða /78? Í leik
Astekanna og Faraóanna...
:05:04
Allt getur gerst á hvaða
sunnudegi sem er.
:05:06
Þú verður að koma aftur.
Cherubini er meiddur.
:05:09
Datt hann af bekknum?
Hvaða ógæfa kemur næst?
:05:12
Berið hann burt en snertið hann
ekki fyrr en ég kem aftur.
:05:17
Hvaða leikstjórnendur
eru á lausu?
:05:20
En sóknarþjálfarar?
:05:22
Einhver sem getur kennt
þessum að hindra.
:05:26
Malloy. Grafstu
fyrir um hann.
:05:34
Cap er úr leik.
Ég trúi því ekki.
:05:37
Veistu eitthvað
um Willie Beamen?
:05:39
Nei. Hver er
Willie Beamen?
:05:42
Hvað ertu eiginlega
að gera, Beamen?
:05:43
- Áttir að hita upp fyrir 5 mínútum!
- Hvað gerðist?
:05:46
Líttu á leikspjaldið þitt!
Það snýr öfugt!
:05:49
Taktu þér tak!
Áfram nú!
:06:01
Beamen, þú ert næstur.
Vinstri tvistur sikk 22.
:06:04
Veistu hvað það er?
Réttu Julian boltann.
:06:08
Hinir vita ekkert um þig.
Komdu þeim á óvart.
:06:11
Horfðu á mig!
:06:12
Þú stendur þig vel.
Þú hefur þetta í þér.
:06:16
Einbeittu þér.
:06:18
Haltu einbeitingunni.
:06:19
Heyrirðu í mér?
:06:21
Á meðan við bíðum
frétta af Rooney
:06:23
sendir Miami annan vara-
leikstjórnandann inn á.
:06:26
Oft lent í þessu.
:06:28
26 ára og óþekktur. Var sjö-
undi í valrétti. Frá Dallas.
:06:32
Á fimmta ári.
Var í Houston-háskóla.
:06:35
Fyrsta ár hans með Hákörlum.
:06:40
Hlustið nú á. Við leikum vinstri tvist-
sikk 22 högna.
:06:45
Hvert verður merkið?
:06:47
Willie, komdu með merkið.
:06:49
Er eitthvað að?
:06:56
Ekki séð þetta áður.