:09:01
Snertimark, Beamen.
Snertimark, hákarlar!
:09:11
Fleiri til hægri.
:09:21
Það verður að stöðva
mann númer 58.
:09:24
Meiri kraft!
:09:28
Sparkhópinn!
:09:31
Hægri tvistur byssa. F-skot
slönguaugu á þremur.
:09:34
Við leikum slönguaugu
á rauða svæðinu.
:09:36
Spilaðu eins og ég segi
eða haltu þér annars saman.
:09:39
Á þremur. Viðbúnir?
:10:08
Gífurlegt álag var
á aftari fætinum!
:10:12
60 stikur. Snertimark!
:10:14
Útsláttarkeppnin!
:10:16
Útsláttur gegn New York
og oddaleikur á heimavelli.
:10:19
Hákarlarnir keppa
ekki í heila viku.
:10:21
Willie Beamen hlýtur
að vekja mestan áhuga.
:10:23
Hann hleypur og kastar.
:10:24
Hann leikur af krafti
og kunnáttu.
:10:27
Hann gerir allt á mesta hraða.
Á þessum sunnudegi er hann óstöðvandi.