Any Given Sunday
prev.
play.
mark.
next.

:40:02
Í dag...
:40:04
skammast ég mín að vera
þjálfarinn ykkar.

:40:15
Sem betur fer eru ekki allir
Hákarlarnir tannlausir.

:40:19
Þeir minna mig á þá
fyrrverandi mína.

:40:22
21 persónuleika
og sjö þeirra hötuðu mig.

:40:25
Það er engin skynsemi í að ég
eigi ekki líf utan boltans.

:40:31
Leikurinn er það eina
sem skiptir mig máli.

:40:34
Af því að hann
er hreinn.

:40:36
Fjórir leikhlutar. Stig eru
skoruð ef farið er yfir línu.

:40:45
Leikurinn er heilbrigður.
Ekki lífið.

:40:48
Lífið er ferlegt.
:40:52
Nýtt tímbil er hafið.
:40:54
Meðan ég lék vorum við
fegnir að hafa starfið.

:40:59
Ég var barþjónn
milli leiktíða.

:41:01
Og seldi notaða bíla
og tryggingar.

:41:04
Sumir strákanna
gerðust glímumenn.

:41:07
En nú eru þetta
eintómir prímadónar.

:41:11
Þeir eru líkamlega sterkir allt árið
en brotna eins og postulín.

:41:16
Það gerir sjónvarpið.
:41:18
Það hefur breytt öllu.
:41:19
Breytt hugsunarhætti
okkar um alla tíð.

:41:22
Í fyrsta sinn sem leikur
var stöðvaður...

:41:24
...til að koma að auglýsingu
þá lauk þessu.

:41:28
Því einbeiting okkar skipti
öllu, ekki sjónvarpsmanna.

:41:31
Ekki brjálæðinga
sem selja morgunkorn.

:41:37
Hver hugsar um leiftursóknir
sem hefur barnabörnin í fanginu?

:41:42
Heldurðu að ég missi af vini
mínum öskrandi...

:41:46
...að gera mig feiminn
frammi fyrir leikmönnunum?

:41:50
Mig langar að þjálfa
í miðskóla

:41:53
svo ég geti einbeitt mér
að undirstöðuatriðunum.

:41:56
Krakkar vita ekkert.
Þeir vilja bara leika.


prev.
next.