:09:17
Louisiana.
:09:20
Hann var víst keyptur
í gæludýrabúð í Baton Rouge.
:09:23
Hann át allt í fiskabúrinu
og líka þann sem keypti hann.
:09:27
Daginn eftir ók hann sjálfur út á skaga
:09:32
og stangaði úr tönnunum
með númeraplötunni.
:09:37
Við þurfum að tala saman.
:09:39
Seinna.
:09:42
Russell Franklin, stjórnarformaður
Chimera-lyfjagerðarinnar.
:09:48
þetta var ótrúlegt.
:09:51
þeim þykir við ekki mjög góð á bragðið.
:09:58
þeir bíta okkur þegar þeir
halda að við séum feitir selir.
:10:03
Eða ríkir kaupsýslumenn.
:10:10
Gaman að kynnast þér.
:10:15
Vinsamlegur staður.
:10:16
Hann talaði þó við þig.
Oftast kinkar hann bara kolli.
:10:21
það spurðist fljótt út af hverju þú værir hér.
:10:26
Var það fyrsta kynslóð sem slapp?
:10:27
Sá stutti? Útilokað. þessir eru venjulegir.
:10:31
þessir þrír eru tilraunahákarlar.
:10:37
Tveir fyrstu kynslóðar
og einn annarrar kynslóðar kvenkyns.
:10:46
Undir gleryfirborðinu
:10:49
er veröld lipurra skrímsla.
:10:56
þetta er ansi skelfilegt.
:10:59
það er satt.