Deep Blue Sea
prev.
play.
mark.
next.

:13:01
En næstum allir hér eru í fremstu röð.
:13:04
þetta er eins og üti í geimi.
Við getum gert fá mistök.

:13:09
Auk þessara löngu gangbretta
:13:10
keyptirðu girðingar ür títan
utan um lönið og bürin.

:13:15
það eru þrjár hæðir.
Við büum á þeirri fyrstu.

:13:18
Á annarri eru neðansjávarrannsöknastofur.
:13:20
Á þriðju er tæknibünaður
og loftþéttur inngangur.

:13:29
Velkominn til Aquatica.
:14:05
Léstu aðra kynslóð fá blóðvatnið?
:14:07
Ég lét Carter gera það strax og þú hringdir.
það á að vera tilbúið annað kvöld.

:14:11
En?
- það verður ekki tilbúið.

:14:15
Tveimur mánuðum á undan áætlun.
:14:16
Við sleppum þremur tilraunum.
:14:20
Ekkert val.
:14:25
Maður bíður alla ævi eftir vissu andartaki
:14:29
og dag nokkurn kemur það á morgun.
:14:40
Hvað gerir hákarlagæslumaður?
:14:44
Starfsheitið lýsir því að mestu.
:14:47
Af hverju fórstu að vinna hér?
:14:49
Ég kann vel við sjóinn.
:14:51
þetta er vel launað.
:14:56
AGA-gríma. Ég kafaði með svona
niður í flök úti fyrir Spánarströnd.


prev.
next.