:18:34
Óvænt!
:18:37
Til hamingju með daginn!
:18:44
Ég þoli ekki þetta lag.
:18:46
Kanntu vel við lögin?
:18:52
Komdu, Carter.
Scoggs ræður ekki við kvennavalið hér.
:18:57
Óblandað vodka.
:18:59
Maturinn var prýðilegur, bróðir.
:19:06
Ert þú ekki sá sem lenti í skriðunni?
:19:09
Ég er hann.
:19:11
Svertingjar geta drepist á nógu marga vegu
:19:13
þótt þeir fari ekki upp asnaleg fjöll
úti í óbyggðum.
:19:16
Láttu hvítingjunum slíkt eftir, "bróðir".
:19:26
Ánægjulegt afmæli?
:19:29
Ég segi þér það á morgun.
:19:32
Hvernig er lífið í kafi?
:19:34
Ekki næstum jafnmargbrotið
:19:38
og það er á yfirborðinu.
:19:40
það er næsta víst.
:19:43
þér tókst vel upp með tígrishákarlinn í dag.
:19:45
Seinna verðurðu að segja mér
hvernig þú lærðir það.
:19:48
Ef þú drekkur bjór með mér
geri ég það kannski.
:19:52
þetta er bara vinna hjá mér, Carter.
:19:55
En þú sagðir "seinna".
:19:58
Hákarlar fá ekki krabba né blindast
og heilastarfsemin minnkar ekki í þeim.