Deep Blue Sea
prev.
play.
mark.
next.

:20:03
Annað en í sumum.
:20:06
Hákarlar eru elstu lífverur jarðar,
:20:09
frá því þegar heimurinn
var bara kjöt og tennur.

:20:15
Með því að nota hormónahvata
:20:16
stækkuðum við framheila
þessa hákarls fimmfalt.

:20:20
þannig myndast meira prótín.
:20:22
Einmitt. Prótín sem getur gert virkar...
:20:24
Sem gerir virkar...
:20:26
Gerir virkar heilafrumur úr mönnum
sem eru geymdar í framheila hákarlsins.

:20:31
Við höfum náð ótrúlega langt
án erfðafræðifikts.

:20:36
Notkun erfðatækni til að auka heilamassa
er brot á Harvard-samkomulaginu

:20:40
og stríðir gegn stefnu fyrirtækisins.
:20:44
þeir veiða í hópum.
:20:47
Eins og villihundar.
:20:51
þeir éta aðeins aðra hákarla.
:20:53
þú gerir of mikið úr því.
:20:56
Fyrstu kynslóðar hákarlinn
réðist á átta metra bát.

:21:01
Geri ég líka of mikið úr því?
:21:05
Sagðirðu Franklin frá því?
:21:09
Ég er bara fiskahirðir, kona.
:21:11
En það var mjög slæm hugmynd
að koma með hákarlinn á undan áætlun.

:21:17
Kanntu vel við starfið?
:21:23
Hótarðu mér, doktor?
:21:26
Nei.
:21:28
Ef tilraunin á morgun tekst ekki
missum við vinnuna.

:21:34
þú ert góður maður, Carter.
:21:38
En með þessa fortíð...

prev.
next.