:22:05
Hvað sagði frekjan?
:22:08
Vonandi er hún ekki eins vitlaus
og hún virðist vera.
:22:11
Reistirðu girðinguna eins og ég sagði þér?
:22:14
Ég sá um það. Fáum okkur bjór.
:22:26
Viðvörun Strandgæslunnar.
:22:28
Öll skip sunnan Bandaríkjanna
og vestan Kaliforníu.
:22:32
Stormur er að myndast af völdum
hitabeltislægðar.
:22:35
Honum fylgir steypiregn
og meira en 10 metra öldur.
:22:47
Ef þú ert dónalegur
verða fuglslappir étnar í kvöld.
:22:51
Feitur rass!
:22:54
það er rétt.
:22:55
þú getur gert þetta alveg eins og þú vilt.
:23:45
Velkominn í stofuna mína, Franklin.
:23:58
Hér er mikið óveður. Skyggni er ekkert.