Deep Blue Sea
prev.
play.
mark.
next.

1:06:01
Við komumst.
1:06:02
Við erum á fyrstu hæð.
Við getum farið upp stigann.

1:06:05
Stiginn er í kafi. Trúið mér.
1:06:08
Ertu viss?
1:06:10
Sýndu okkur smá vægð.
1:06:24
Hann svarar manni alltaf.
1:06:26
En hann bænheyrir okkur ekki alltaf.
1:06:34
Við erum 18 metrum undir yfirborðinu.
1:06:37
Er ekki neyðarlúga á þessari hæð?
1:06:41
Hér eru dælur til að nota í óveðri.
1:06:43
Ef við notum neyðarrafalana
getum við þurrkað stigaganginn.

1:06:48
Ertu viss?
1:06:50
Hverjum ætlarðu að treysta?
1:06:55
þér.
- það er rétt.

1:06:56
Treystu mér.
1:07:07
Við ætluðum að spila
póker hér annað kvöld.

1:07:10
Hún reyndi alltaf að fá röð
þótt tvenna hefði dugað henni.

1:07:13
Stórir draumar.
1:07:21
Jafnvel í dauðanum hef ég staðla.
1:07:26
Jan var heilbrigð stúlka. Eitthvað
hérna hlýtur að ganga fyrir rafhlöðum.

1:07:31
Fallegt.
- Hvar gæti stúlka geymt

1:07:35
gripinn sinn?
1:07:36
Hvað gengur að þér?
1:07:45
það blæðir úr húðinni.
1:07:48
Ef hákarlarnir finna blóðlyktina...
1:07:51
Olían hylur lyktina.
1:07:53
Carter, það sem þú sagðir þarna niðri...
1:07:57
Kannski var það rétt.

prev.
next.