1:26:02
þeir hafa rekið okkur
þangað sem þeir vildu.
1:26:05
þeir notuðu okkur til
að hleypa sjó á stöðina.
1:26:10
Guð minn góður.
1:26:12
þetta er svarið við gátunni.
1:26:14
Fjögurra tonna makrílshákarl
hugsar um slíkt.
1:26:18
Um frelsið.
1:26:21
Um hafið bláa og djúpa.
1:26:26
Við verðum að drepa hann.
1:26:30
þetta er það fyrsta
sem þú segir af viti í dag.
1:26:38
Gerum það þá.
1:26:56
Förum.
1:27:07
Við eigum að geta fengið tvær
og hálfa dínamítsstöng úr þessu.
1:27:16
þú átt að geta séð mig stinga hann þaðan.
1:27:19
þegar ég geri það
tengirðu þennan hluta vírsins
1:27:21
við jákvæða skautið á geyminum í bátnum.
1:27:24
Og...