:54:01
Já, herra. Mjög undarlega.
:54:03
- Dýnamítið...
- Dýnamítið?
:54:06
skyldi eftir agnir af amonium oxalate
potassium perchloride.
:54:09
- Skilurðu hvaðþaðþýðir?
- Nei, hvað þýðir það?
:54:12
Að það var heimatilbúið.
:54:14
Afsakaðu. Þetta kemur mér verulega á óvart.
:54:18
Sá sem plantaði dýnamítinu kann
líka að hafa sprengt öryggisrofann.
:54:23
- Gasið varbara sprengjukrafturinn.
- Hver mundi gera svona lagað?
:54:27
- Ég spyrspurninganna.
- Segðu honum.
:54:29
Segðu honum að lausnarinn sem
sprengdi íbúðina opnaði á þér augun.
:54:33
Afsakaðu, ertuþarna?
:54:35
Ég er að hlusta. Það er erfitt að skilja þetta.
:54:38
Hefirðu nýlega eignast óvini sem gætu
haft aðgang að heimatilbúnu dýnamíti?
:54:42
- Óvini?
- Hafnaðu menningarsamfélaginu,
:54:45
sérstaklega efnislegum gæðum.
:54:47
- Vinur, þetta eralvarlegt.
- Já, ég veit.
:54:49
- Gráalvarlegt.
- Já, þetta er mjög alvarlegt.
:54:52
Sjáðu til, enginn tekur þetta alvarlegar en ég.
:54:55
Íbúðin var mitt líf. Skilurðu?
:54:58
Ég elskaði hvert einasta húsgagn.
:55:01
Það var ekkibara hrúga af
dóti sem eyðilagðist.
:55:04
- Það var ég!
- Mig langaraðþakka akademíunni.
:55:07
- Áttu ekkigottmeð að tala?
- Segðu honum bara að þú gerðir þetta!
:55:11
Segðu honum að þú hafir sprengt þetta
allt í loft! Hann vill heyra það.
:55:15
- Ertu ennþáþarna?
- Bíddu. Ertu að segja að ég liggji undir grun.
:55:19
Nei, ég gæti þurft að tala við þig,
svo láttu mig vita ef þú ferð úr bænum.
:55:23
- Alltílagi?
- Allt í lagi.
:55:28
Nema þegarþau voru að ríða voru
Tyler ogMarla aldreiísama herbergi.
:55:33
Foreldrar mínirhöguðu sér
á svipaðan háttímörg ár.
:55:36
Smokkurinn er glerskór kynslóðar okkar.
:55:39
Þú smýgur honum á þegar
þú hittir ókunnugan.
:55:42
Þið... dansið alla nóttina.
:55:44
Svo hendir þú honum.
:55:47
Smokknum, meina ég. Ekki þeim ókunnuga.
:55:51
Hvað?
:55:57
Ég keypti þennan kjól á
útsölu fyrir einn dollara.
:55:59
Hann er þess virði.