:02:02
Þér líkar það.
:02:05
Hann heldur að veðurfræðingurinn
ljúgi ekki að honum.
:02:07
Hann vill fá að vita
hvort von er á fellibyl.
:02:10
Hvað er að PáImanum?
:02:13
Það er föstudagskvöld.
Þar verður yfirfullt.
:02:16
Þú kannt vel við þig í þrengslum.
:02:18
Förum þá á PáImann.
:02:43
Ef þú ert bara að drepa tímann...
:02:51
HjáIp!
:02:54
Talaði hann um guð?
:02:57
Spyrðu hann hvort guð
sagði eitthvað ljótt.
:02:59
Ef við fáum hann til að segja
að guð tali við hann...
:03:02
Þetta er þráðlaust.
:03:03
Hvað sagði hann fleira?
:03:05
Ansans.
:03:07
Hún er í símanum.
Hún kemur fljótlega niður.
:03:09
Hvað veit hann
um lýðræðislegt ferli?
:03:11
Ég verð að fara.
:03:14
Áttu reiðufé?
:03:15
Vissulega.
:03:16
Ég þarf um hálfa miljón.
:03:20
Harold Cornelius býður sig fram
gegn mér þótt hann sé ekki skráður.
:03:24
Hann er ruglaður.
:03:25
Hann á lyfjabúðakeðju
og mikla peninga.
:03:28
-Hvert ætlarðu?
-Til New York.
:03:30
New Hampshire líður ekki
að hann kaupi sér þingsæti.
:03:33
Hann er eins og Elmer Fudd.
:03:34
Hann er það.
:03:35
Jessie á afmæli á miðvikudaginn.
Ég sagði að við yrðum bæði heima.
:03:38
Auðvitað.
:03:59
Takið eftir.