:00:46
Kallmerki móttekiõ.
:00:47
-Er allt á sínum staõ?
-Þú áttir ekki aõ leysa mig af.
:00:51
Ég veit Þaõ en mig
langaõi aõ taka vakt.
:00:54
Þú kannt vel viõ hann,
Þykir gaman aõ horfa á hann.
:00:56
-Enga vitleysu.
-Viõ ætlum aõ drepa hann. Skilurõu Þaõ?
:01:00
Morfeus heldur aõ hann
sé sá rétti.
:01:02
En Þú?
:01:03
Engu skiptir hvaõ ég held.
:01:05
Þú heldur Þaõ ekki.
:01:07
-Heyrõirõu Þetta?
-Hvaõ?
:01:09
Er víst aõ ekki sé fylgst
meõ Þessari línu?
:01:11
Auõvitaõ er ég
viss um Þaõ.
:01:13
Ég ætti aõ fara.
:01:51
-Kyrr! Lögreglan.
-Hendur á höfuõiõ.
:01:53
Gerõu Þaõ strax!