:06:07
Já.
:06:09
Ég skal Þá fara.
:06:38
Halló, Neo.
:06:40
Hvernig veistu nafniõ?
:06:42
Ég veit margt um Þig.
:06:44
Hver ert Þú?
:06:45
Ég heiti Trinity.
:06:47
Trinity.
:06:50
Sú eina sanna?
:06:51
Braustu inn í gagnabanka
skattstofunnar?
:06:53
Þaõ er langt síõan.
:06:55
Almáttugur.
:06:56
Hvaõ?
:06:57
Ég hélt bara. . .
:07:01
. . .aõ Þú værir karlmaõur.
:07:02
Flestir karlmenn halda Þaõ.
:07:05
Þú fórst inn
á tölvuna mína.
:07:07
Hvernig fórstu aõ Því?
:07:09
Nú get ég aõeins sagt. . .
:07:12
. . .aõ Þú ert í hættu.
:07:14
-Ég kom Þér hingaõ til aõ vara Þig viõ.
-Viõ hverju?
:07:17
Þeir fylgjast meõ Þér.
:07:19
Hverjir?
:07:20
Viltu hlusta á mig?
:07:25
Ég veit af hverju Þú
ert hér, Neo.
:07:27
Ég veit hvaõ Þú hefur
veriõ aõ gera.
:07:29
Ég veit af hverju Þú
sefur varla. . .
:07:31
. . .af hverju Þú býrõ einn
og nótt eftir nótt. . .
:07:35
. . .Þú situr viõ tölvuna.
:07:38
Þú leitar aõ honum.
:07:40
Ég veit Þaõ Því eitt sinn
leitaõi ég aõ Því sama.
:07:44
Þegar hann fann mig. . .
:07:46
. . .sagõi hann mér aõ ég væri
ekki aõ leita hans. . .
:07:50
. . .ég leitaõi svars.
:07:52
Spurningin knýr
okkur áfram.
:07:56
Spurningin kom
Þér hingaõ.