The Matrix
prev.
play.
mark.
next.

:15:02
Viõ vitum aõ viss
einstaklingur. . .

:15:05
. . .tók Þig tali.
:15:08
Maõur sem kallar
sig Morfeus.

:15:13
Engu skiptir hvaõ Þú heldur
aõ Þú vitir um manninn.

:15:17
Stjórnvöld víõa telja hann. . .
:15:20
. . .hættulegasta mann
sem nú er uppi.

:15:25
Starfsfélagar mínir. . .
:15:27
. . .halda aõ ég sói tímanum
í aõ tala viõ Þig.

:15:30
En ég held aõ Þú viljir
gera Þaõ sem er rétt.

:15:33
Viõ viljum horfa fram
hjá glæpum Þínum. . .

:15:37
. . .og leyfa Þér
aõ byrja aõ nýju.

:15:40
Þaõ eina sem viõ viljum á móti
er aõ Þú hjálpir okkur. . .

:15:43
. . .aõ koma lögum yfir
Þekktan hryõjuverkamann.

:15:47
Já.
:15:50
Þetta gætu orõiõ góõ kaup.
:15:53
En Þau geta orõiõ betri.
:15:55
Segjum. . .
:15:57
. . .aõ ég rétti upp
fingurinn. . .

:16:01
. . .og Þú leyfir mér aõ hringja
eitt símtal.

:16:05
Herra Anderson. . .
:16:11
. . .Þú veldur mér
vonbrigõum.

:16:12
Þú hræõir mig ekki meõ Þessum
gestapóaõferõum.

:16:15
Ég veit hver réttur minn er.
:16:17
Ég vil fá aõ hringja.
:16:19
Segõu mér. . .
:16:22
. . .hvaõa gagn er aõ símtali. . .
:16:23
. . .ef Þú getur ekki talaõ.
:16:59
Þú hjálpar okkur,
Anderson. . .


prev.
next.