:17:02
. . .hvort sem Þú vilt Þaõ. . .
:17:03
. . .eõa ekki.
:18:00
Síminn er hleraõur.
Ég verõ Því fljótur.
:18:03
Þeir urõu fyrri til en vanmátu
Þaõ hve mikilvægur Þú ert.
:18:08
Ef Þeir vissu Þaõ
sem ég veit...
:18:10
... værirõu líklega dauõur.
:18:12
Um hvaõ ertu aõ tala?
Í hverju er ég aõ lenda?
:18:16
Þú ert sá rétti, Neo. Kannski
hefurõu leitaõ mín síõustu árin...
:18:21
...en ég hef leitaõ Þín...
:18:24
...alla ævi.
:18:27
Langar Þig enn
aõ hitta mig?
:18:30
-Já.
-Farõu Þá á brúna viõ Adams-stræti.
:18:43
Sestu inn.
:18:56
Hver fjárinn er Þetta?
:18:57
Þetta er nauõsynlegt.
Okkur til verndar.
:18:59
Gegn hverju?